Spítalinn séður frá suðvestri. Sjúklingar og starfsfólk nýtur sólar á pallinum spítalans. Stóri glugginn, hvítur að neðan, var á skurðstofunni. Sunnan við trjágarðinn var síðar byggt sérstakt sólbaðsskýli fyrir sjúklinga.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa