Horft suður Hafnarstræti, í Bótinni, árið 1910. Efst hægra megin götunnar: Jerúsalem Hafnarstræti 93, sem síðar varð vöruhús KEA. Hótel Goðafoss nr. 95, byggt 1906, varð síðar Stjörnu-Apótek. Skóverslun M.H. Lyngdal nr. 97, byggt 1903, varð síðar bókabúðin Huld. Hús Jóns Friðfinnssonar nr. 99, byggt 1898 og hús Johans Christensen nr. 101, nú verslunarhús Amaró. Laxdalshús nr. 103, byggt árið 1903, síðar skóverslun M.H. Lyngdal.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30