Hafnarstræti 100, verslunarhús Richards N. Brauns, þýsk kaupmanns frá Hamborg. Verslunin var stofnuð í Reykjavík árið 1904 en útibú á Akureyri 1909. Árið 1919 flutti Braunsverslun í Hafnarstræti 106, en Baldvin Ryel sem verið hafði þar verslunarstjóri stofnaði eigin verslun í Hafnarstræti 100. Í húsinu var um langt árabil Hótel Gullfoss, sem rekið var með miklum myndarskap. Jónas Gunnarsson og Sigtryggur Jóhannesson byggðu Hafnarstræti 100 og ráku þeir timbursölu í austurendanum. Þar var líka mikill þurrkklefi fyrir timbur og þess vegna var þessi óvenju hái reykháfur á húsinu. Það brann árið 1945.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 11-17
Laufás opið daglega 11-17 til 15. september
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-17
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirframbókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirframbókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirframbókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30