Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Sýningar
    • Hafa samband
    • Bóka heimsókn
    • Viltu gefa
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
  • Laufás
  • Gásir
    • Miðaldadagar á Gásum
    • Gásagátan
  • Viðburðir
  • Fréttir
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / Hallgrímur Einarsson. Ljósmyndir frá Akureyri 1895-1930 / 72-h1-277.jpg

72-h1-277.jpg

Aftur í albúm

« Fyrri mynd Næsta mynd »
72-h1-277.jpg

Hafnarstræti 100, verslunarhús Richards N. Brauns, þýsk kaupmanns frá Hamborg. Verslunin var stofnuð í Reykjavík árið 1904 en útibú á Akureyri 1909. Árið 1919 flutti Braunsverslun í Hafnarstræti 106, en Baldvin Ryel sem verið hafði þar verslunarstjóri stofnaði eigin verslun í Hafnarstræti 100. Í húsinu var um langt árabil Hótel Gullfoss, sem rekið var með miklum myndarskap. Jónas Gunnarsson og Sigtryggur Jóhannesson byggðu Hafnarstræti 100 og ráku þeir timbursölu í austurendanum. Þar var líka mikill þurrkklefi fyrir timbur og þess vegna var þessi óvenju hái reykháfur á húsinu. Það brann árið 1945.

  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Sýningar
  • Hafa samband
  • Bóka heimsókn
  • Viltu gefa
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími

Sumar: 1. júní - 31. ágúst - Daglega kl. 10-17

Vetur:  1. september - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Lokað/Closed 24-26, 31.  desember og 1. janúar.