54. Aðalstræti, Fjaran um 1880. Litlu húsið vinstra megin eru með elstu húsum á Akureyri, byggð um og fyrir 1850. Árið 1864 fengu bæjarbúa sína fyrstu kirkju og stóð hún þar sem Minjasafnskirkjan stendur nú, byggð 1863 og rifin 1943. Ljósmyndari Anna Schiöth.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa