15.01.2007
Gestum Minjasafnsins á Akureyri og tengdum söfnum fjölgaði mikið á s.l. ári. Samtals voru gestir safnsins 33.610 talsins og gestir Iðnaðarsafnsins á Akureyri 5.785. Söfnin tóku því í því á móti 39.395 gestum. Það samsvarar því að hver einasti íbúi Akureyrar hafi heimsótt söfnin rúmlega tvisvar á árinu.
Lesa meira
10.11.2006
Stemmningin var góð í Minjasafnskirkjunni í gærkvöldi þegar þau Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartarson léku á alls oddi og sungu um ástina í ýmsum myndum. Eyfirskum höfuðskáldum voru gerð góð skil ásamt dægurlögum nútímans. Endað var á kröftugum samsöng sem hljómaði um allan Innbæinn. Á eftir flykktust gestir á sýningar safnsins Ef þú giftist - brúðkaupssiðir fyrr og nú, Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri - bærinn við Pollinn. Á
Lesa meira
03.07.2000
Tónatrítl er hugljúf tónlistarstund ætluð börnum á aldrinum 0-3 ára og foreldrum þeirra.
Lesa meira