Vaskur hópur frá Tröllaborgum

Það var vaskur hópur frá leikskólanum Tröllaborgum sem heimsótti Minjasafnið 1. mars til að skoða landnámskhluta sýningarinnar Eyjafjörður frá öndverðu.
Lesa meira

Aðalfundur Laufásshópsins

Aðalfundur Laufásshópsins verður í Amtsbókasafninu á Akureyri, laugardaginn 24.02.2007 og hefst kl. 16.
Lesa meira

Met ár - Aldrei fleiri gestir

Gestum Minjasafnsins á Akureyri og tengdum söfnum fjölgaði mikið á s.l. ári. Samtals voru gestir safnsins 33.610 talsins og gestir Iðnaðarsafnsins á Akureyri 5.785. Söfnin tóku því í því á móti 39.395 gestum. Það samsvarar því að hver einasti íbúi Akureyrar hafi heimsótt söfnin rúmlega tvisvar á árinu.
Lesa meira

Góð stemmning á síðustu ástarsöngvökunni í Minjasafnskirkjunni

Stemmningin var góð í Minjasafnskirkjunni í gærkvöldi þegar þau Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartarson léku á alls oddi og sungu um ástina í ýmsum myndum. Eyfirskum höfuðskáldum voru gerð góð skil ásamt dægurlögum nútímans. Endað var á kröftugum samsöng sem hljómaði um allan Innbæinn. Á eftir flykktust gestir á sýningar safnsins  Ef þú giftist - brúðkaupssiðir fyrr og nú, Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri - bærinn við Pollinn. Á
Lesa meira

Tónatrítl

Tónatrítl er hugljúf tónlistarstund ætluð börnum á aldrinum 0-3 ára og foreldrum þeirra.
Lesa meira